Ákall um aðgerðir

Jón Gunnarsson alþingismaður. Stofnbrautir út frá Reykjavík og Suðurland Það er engum vafa undirorpið að stórfelld verkefni bíða okkar í vegagerð víðsvegar um landið. Ég hef...

Varðstaðan rofnar aldrei

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra...

Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri

Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri verður haldinn fimmtudaginn 31. ágúst 2017 kl: 17:30 í Valhöll. Dagskrá fundarinns eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Félags Sjálfstæðismanna í...

Góður fundur í Grundarfirði

Grundarfjörður var 36. viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á hringferð hans um landið laugardaginn 9. mars 2019. Fundurinn sem fór fram í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði var góður...

Opnunartími Valhallar fimmtudag og föstudag

Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll verður lokuð vegna litlu jóla starfsfólks frá kl. 12:00 fimmtudaginn 29. nóvember til kl. 12:00 föstudaginn 30. nóvember. Kveðja, Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins

Gleðileg jól

Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins óskar flokksmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins

Pítsa í öll mál

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Skattar og aðrar álögur hefta súrefnisflæði til framfærslu einstaklinga, og þyngja róður og rekstur fyrirtækja. Engin þjóð skattleggur sig inn í velmegun...

Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni...

Samstaða vestrænna ríkja

Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum, ákvað ríkisstjórn Íslands á dögunum að taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska...

Bjarni Benediktsson formaður í 10 ár

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur í dag verið formaður Sjálfstæðisflokksins í tíu ár. Bjarni var kjörinn formaður flokksins á landsfundi í...