Ákall um aðgerðir

Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það er engum vafa undirorpið að í aðdraganda síðustu kosninga til Alþingis kölluðu kjósendur eftir úrbótum í...

Öryggi og þjónusta við almenning

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lög­regluráð hef­ur nú tekið til starfa. Í ráðinu eiga sæti all­ir lög­reglu­stjór­ar lands­ins auk rík­is­lög­reglu­stjóra sem verður formaður þess. Til­gang­ur ráðsins...

Orkupakki Evrópusambandsins

Jón Gunnarsson alþingismaður: Fyr­ir skömmu sótti ég ásamt öðrum þing­mönn­um EFTA-nefnd­ar Alþing­is fundi í Brus­sel og Genf til að ræða sam­starf á grund­velli EFTA-samn­ings­ins. Eðli...

Kría nýr hvatasjóðir í þágu nýsköpunar

„Hér er um að ræða beinar aðgerðir í þágu nýsköpunar á Íslandi, aðgerðir sem munu styrka, hvetja og hlúa að frumkvöðlastarfi Íslands. Nýsköpunarstefnan á...

Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 17. september kl. 19.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 18. september verða rædd. Á dagskrá bæjarmálafundarins verða...

Vill milliliðalaust samtal við sóttvarnaryfirvöld

„Nú eru liðnir 8 mánuðir frá fyrsta smiti og fyrstu aðgerðum og þá er óhjákvæmilegt að Alþingi láti málið til sín taka,“ sagði Sigríður...

Laugardagsmorgunkaffi í Garðyrkjuskólanum

Góðan dag kæri félagi,   Við hlökkum til að sjá þig á laugardagsmorgun, 6. maí kl. 10:30 - 12:00. Allir eru velkomnir.   Staðsetning: Garðyrkjuskólinn.   Í boði verður grill,...

Brynjar ræddi stjórnarskrármál í Gjallarhorninu

Brynjar Níelsson alþingismaður var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 10. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddu þau á fræðandi hátt...

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Garði og Sandgerði

Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar sveitarfélagsins Garðs, er oddviti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í...

Alþjóðleg samvinna sem styrkir fullveldið

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fyr­ir liðlega tveim­ur árum skrifaði ég hér í Morg­un­blaðið und­ir fyr­ir­sögn­inni; Ég er stolt­ur Íslend­ing­ur og sagði...