Tólf í framboði í Suðvesturkjördæmi

Tólf einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, fyrir Alþingiskosningarnar 2021, sem fram fer dagana 10., 11. og 12. júní næstkomandi. Við...

Lýðræðisveislan heldur áfram í Suðvesturkjördæmi

Lýðræðisveisla Sjálfstæðisflokksins heldur áfram með prófkjöri í Suðvesturkjördæmi næstu daga, en áður hafa farið fram afar vel heppnuð prófkjör í þremur kjördæmum. Síðasta prófkjörið...

15 hafa tilkynnt um þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um þátttöku í prófkjöri flokksins: Ásgeir Einarsson – stjórnmálafræðingur og verkefnastjóri Bjarni Benediktsson – fjármálaráðherra Bryndís Haraldsdóttir – bæjarfulltrúi Bryndís...

Kjörstaðir í Suðvesturkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fer fram laugardaginn 10. september.  Kosið er á milli kl. 9 og 18.  Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka...

Prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Samþykkt var á fjölmennum Zoom-fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi að haldið verði prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Í prófkjörinu munu flokksmenn velja frambjóðendur á framboðslista...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi 10., 11. og 12. júní 2021. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst mánudaginn 31. maí. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið...