Fyrstu tölur í Suðvesturkjördæmi

Hér koma fyrstu tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í
Suðvesturkjördæmi.

Þegar kjörstöðum lokaði kl 18:00 þá höfðu um 4700 greitt atkvæði.

Nú hafa verið talin 1419 atkvæði sem skiptast þannig:

Í 1. sæti með 1169 atkvæði í 1 sæti er Bjarni Benediktsson
Í 2. sæti með 371 atkvæði í 1-2 sæti er Jón Gunnarsson
Í 3. sæti með 474 atkvæði í 1-3 sæti er Bryndís Haraldsdóttir
Í 4. sæti með 587 atkvæði í 1-4 sæti er Óli Björn Kárason
Í 5. sæti með 696 atkvæði í 1-5 sæti er Arnar Þór Jónsson
Í 6. sæti með 787 atkvæði í 1-6 sæti er Sigþrúður Ármann

Fyrstu tölur í Suðvesturkjördæmi – atkvæðadreifing