LANDSFUNDUR

SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina.

Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla"

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins




SJÁLFSTÆÐISSTEFNAN

Grunngildi Sjálfstæðisflokksins eru frelsi og trú á einstaklinginn

Eignarréttur, réttur til frelsis og jafnréttis eru frumréttindi sérhvers einstaklings þar sem enginn einstaklingur er fæddur til neinna réttinda umfram aðra. Heill þjóðfélagsins byggist á frjálsu atvinnulífi með frjálsri samkeppni til hagsbóta fyrir alla landsmenn.

Ganga í flokkinn