Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

Þættir úr sögu Sjálfstæðisflokksins og Lýðveldisins Íslands 19. þáttur – 27. ágúst 2024.

Viðmælandi: Vilhjálmur Egilsson fyrrverandi alþingismaður.

Þáttastjórnandi: Jón Birgir Eiríksson.

Þátturinn er hluti af þáttaröð í tengslum við 95 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins hinn 25. maí 2024 og 80 ára afmælis Lýðveldisins Íslands 17. júní 1944. Þættirnir eru birtir reglulega frá afmælisdegi flokksins og fram á haust 2024. Rætt verður við núverandi og fyrrverandi forystufólk í Sjálfstæðisflokknum, ráðherra, þingmenn, sveitarstjórnarfólk, fyrrverandi starfsfólk, trúnaðarfólk flokksins sem starfað hefur í innra starfi hans á ólíkum tímum og við fræðimenn.