Suðvesturkjördæmi nær yfir sveitarfélögin umhverfis Reykjavík. Í kjördæminu eru 13 alþingismenn, þar af 2 uppbótaþingmenn. Til suðvesturkjördæmis teljast eftirtalin sveitarfélög: Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 17.216 atkvæði í alþingiskosningunum 2017 og er stærsti stjórnmálaflokkurinn í kjördæminu með 30,9% atkvæða og fjóra þingmenn.
Þingmenn kjördæmisins: