Norðausturkjördæmi

Norðausturkjördæmi

Norðausturkjördæmi nær frá Siglufirði að Djúpavogi. Í kjördæminu eru 10 alþingismenn, þar af 1 uppbótaþingmaður. Til norðausturkjördæmis teljast eftirtalin sveitarfélög: Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 4.787 atkvæði í alþingiskosningunum 2017 og er stærsti stjórnmálaflokkurinn í kjördæminu með 20,3% atkvæða og tvo þingmenn.

Þingmenn:

DEILA
Næsta greinNorðvesturkjördæmi