Fjölskylduhátíð í Valhöll 25. maí
'}}

Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 90 ára afmæli um þessar mundir.

Við viljum bjóða þér og þínum að koma og eiga glaðan dag með okkur á fjölskylduhátíð sjálfstæðismanna við Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 25. maí, kl. 11–13.

Meðal annars verður boðið upp á glæsilegar afmælisveitingar, hoppukastala, leikhópurinn Lotta skemmtir, Bjarni Benediktsson ávarpar hátíðina og Eyþór Arnalds tekur lagið. Sjá nánar hér.

Á eftir verður haldið í Heimdallarreit í Heiðmörk og 90 tré gróðursett. — Allir velkomnir!