Greinar

Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs í Sveitarfélaginu Árborg og bæjarfulltrúi D-lista: Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku byggt upp mikilvæga þjónustu svo sem krabbameinsmeðferðir, geðheilbrigðisþjónustu, bráðalyflækningadeild og heimaspítala. Þá hefur stofnunin í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg unnið […]
5. desember 2025

Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi D-lista í Árborg: Sundlaugar gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi og eru hornsteinn daglegs lífs margra. Þær eru meira en íþróttamannvirki – þær eru staður þar sem fólk hittist, ræðir málin og styrkir tengsl sín við samfélagið. Í heitu pottunum blandast saman kynslóðir, nýbúar og fastagestir þar sem […]
5. desember 2025

Það sperrir kannski enginn eyrun lengur þegar nefnd eru klassísk stef eins og „hagfellt rekstrarumhverfi fyrirtækja“. Það er skiljanlegt að mörgum þyki lítil þörf á að hlusta af athygli á eitthvað sem margir líta á sem samfélagslegan sannleik sem sé ekki lengur þörf á að passa upp á. Stefin verða fljótt samdauna pólitískri síbylju og […]
4. desember 2025

Parkinson-lögmálið var sett fram á sjötta áratug síðustu aldar til að skýra sífellda útþenslu og ofvöxt opinberra skrifstofukerfa. Lögmálið er einfalt í sjálfu sér. Vinna við verkefni eykst uns hún nær yfir þann tíma, sem er til ráðstöfunar. Verkefni hafa tilhneigingu til að þenjast út uns þau fylla upp í tímamörkin, jafnvel þótt þeim mætti […]
2. desember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
