Vöfflur og bæjarfulltrúar í Hafnarfirði

📅 2. nóvember 2019 0:00

'}}

Næstkomandi laugardag, þann 2. nóvember verða bæjarmálin rædd að Norðurbakka 1, kl. 11:00-12:30

Boðið verður upp á vöfflur og bæjarmálin rædd.

Bæjarfulltrúarnir okkar verða á staðnum og ræða við Hafnfirðinga um málefni bæjarins.

Allir velkomnir - rjúkandi heitar vöfflur og gott kaffi.

Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði