Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins verður sérstakur gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélags Garðabæjar laugardaginn 18. janúar nk. kl. 11:00 í félagsheimili flokksins á Garðatorgi 7.
Allir velkomnir.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar