Málfundafélag Sjálfstæðisfélagsins í Reykjanesbæ boðar til fundar um samgöngumál sem verður haldinn á Réttinum miðvikudaginn 17. október kl. 18:00-19:30.
Þeir Jón Gunnarsson fyrrverandi samgönguráðherra, Vilhjálmur Árnason og Ásmundur Friðriksson þingmenn og Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur verða með framsögur og svo verða fyrirspurnir úr sal.
Fundurinn er opinn öllum og heitt á könnunni.
Sjá nánar hér.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjanesbæ