Kæra sjálfstæðiskona!
Þér og vinkonum þínum er boðið á sumargleði hjá okkur á Seltjarnarnesi n.k. fimmtudag.
Fögnum lífinu, gleðinni og vináttunni með léttum drykk, skemmtiatriðum og happdrætti.
- Dagsetning: Fimmtudagurinn 23. Maí 2019
- Staðsetning: Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, 3. Hæð.
- Klukkan: 18:00 – 20:00
Sjáumst í sumarskapi
Stjórn sjálfstæðisfélags Seltirninga