Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa Fiskeldis og formaður SFS, verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 2. október kl. 12:00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Húsið opnar kl. 11:30.
Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 1000 krónur.
Allir velkomnir.
Með kveðju,
stjórnin.