Reykjavíkurþing Varðar

Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 18. og 19. október næstkomandi.

Setning Reykjavíkurþingsins hefst klukkan 17:00 á föstudaginn og verður hún opin öllu sjálfstæðisfólki í Reykjavík.

Dagskrá Reykjavíkurþings

Birt með fyrirvara um breytingar.

Fundarstjórar: Birgir Ármannsson og Elín Engilbertsdóttir

  • Föstudagurinn 18. október
    • 16:00 Skráning og afhending gagna í Valhöll.
    • 16:55 Jón Karl Ólafsson formaður Varðar ávarpar þingið.
    • 17:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur setningarræðu þingsins.
    • Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins, ávarpar þingið.
    • 17:45 – 19:00 Léttur drykkur í boði hússins.
  • Laugardagurinn 19. október
    • 09:00 – 12:00 Málefnastarf í hópum – Borgar- og varaborgarfulltrúar taka þátt í umræðum.
    • 12:00 – 13:00 Matarhlé.
    • 13:00 – 13:15 Kynning á málefnum Elliðaárdalsins – Halldór Páll Gíslason
    • 13:15 – 14:00 Örfyrirlestar borgarfulltrúa.
    • 14:00 – 14:30 Niðurstöður vinnuhópa kynntar.
    • 14:30 – 15:30 Afgreiðsla ályktunar.
    • 15:30 – 16:00 Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður slítur þinginu.
    • 16:00 – 19:00 Lokahóf Reykjavíkurþings
      • Léttur fordrykkur í boði hússins.
      • Fljótandi veigar til sölu.
      • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ávarpar gesti.

 

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík