Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um pólitískan rétttrúnað miðvikudaginn 13. mars 2019 frá klukkan 17:30 til 19:00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3, 2. hæð.
Gestur fundarins verður Jón Ragnar Ríkarðsson sjómaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann fjallar um hvernig pólitískur rétttrúnaður hefur skaðleg áhrif á málefnalega umræðu.
Fyrirspurnir úr sal.
Komið í kaffi og eigið gott spjall við Jón Ragnar.
Allir velkomnir.
Fylgist með á heimasíðu okkar
http://www.grafarvogurinn.is
FÉLAG SJÁLFSTÆÐIMANNA Í GRAFARVOGI