Opinn fundur hjá Sjálfstæðisfélagi Garðs og Sandgerðis

📅 11. október 2018 0:00

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðs og Sandgerði hefur ákveðið að halda opna fundi fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar.

Fyrsti fundur verður næstkomandi fimmtudag 11 október á hótelinu á Garðskaga og hefst kl 20:00

Bæjarfulltrúar mæta á fundinn

Allir velkomnir

Stjórnin