Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi á Akureyri í kjördæmaviku þingmanna laugardaginn 6. október kl. 11:00. Rætt um stöðuna í pólitíkinni og málefni kjördæmisins.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.
Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis
Allir velkomnir - heitt á könnunni