Laugardagsfundur Sleipnis á Akureyri

📅 8. desember 2018 0:00

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, kynnir tillögur nefndar undir formennsku sinni um lækkun flugfargjalda með hinni svokölluðu skosku leið og uppbyggingu flugvalla landsins, á fundi Málfundafélagsins Sleipnis á Flugsafninu á Akureyri laugardaginn 8. desember kl. 11:00.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis

Allir velkomnir - heitt á könnunni og kleinur í boði.