Kjördagur í Sandgerði og Garði

📅 26. maí 2018 0:00

Kosningakaffi verður er í Auðarstofu í Garði og á kosningaskrifstofunni í Sandgerði milli kl. 10:00 og 18:00.

Kosningavaka framboðsins verður á kosningaskrifstofunni í Sandgerði frá 20:00.