Kjördagur á Ísafirði

📅 26. maí 2018 0:00

Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði verður á Hótel Ísafirði frá kl. 14 – 17.

Kosningavaka verður í kosningamiðstöðinni að Aðalstræti 24, frá kl. 20:00.