Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Varðar miðvikudaginn 29. apríl kl. 12:00.
Guðlaugur Þór mun fara yfir það helsta sem er á döfinni í utanríkismálum og svara spurningum frá áhorfendum. Spurningar til Guðlaugs Þórs skal rita í athugasemdir við útsendinguna.
Hér er hlekkur á fésbókarsíðu Varðar - https://www.facebook.com/Vordurfulltruarad/