Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins mun sjálfstæðisfólk ganga um Hveragerði þann 18. ágúst.
Lagt verður af stað frá Lystigarðinum kl. 12:00 og gengið saman léttan og skemmtilegan hring um bæinn og endað í góðum veitingum í húsi sjálfstæðismanna að Austurmörk 2.
Merktir vatnsbrúsar frá flokknum verða í boði á meðan birgðir endast. Allir velkomnir!