Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins mun sjálfstæðisfólk á Fljótsdalshéraði ganga þann 18. ágúst.
Gengið verður að Fardagafossi frá bílastæðinu neðst á Fjarðarheiði. Lagt af stað kl. 10. Að ferð lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.
Allir velkomnir.