Föstudaginn 24. maí 2019 stendur Sjálfstæðisfélag Ísafjarðar fyrir opnum fundi með Halldóri Blöndal fyrrum alþingismanni, ráðherra og forseta Alþingis.
Verður fundurinn haldinn í aðstöðu Sjálfstæðisflokksins við Aðalstræti 22 á Ísafirði og hefst klukkan 13:30.
Allir velkomnir.