Fundur Félags eldri sjálfstæðismenn á Suðurnesjum FES verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Grindavík að Víkurbraut 25, þriðjudaginn 16. apríl 2019 kl. 12:00.
Húsið verður opnað kl. 11:45. Boðið verður upp á súpu og kaffi gegn vægu gjaldi.
Gestur fundarins: Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.