Fundur á Höfn

📅 17. nóvember 2018 0:00

Bæjarfulltrúar og stjórn Sjálfstæðisfélags A-Skaft býður uppá súpu í húsi félagsins að Kirkjubraut 3 kl 11-13 laugardaginn 17.nóvember.

  • Sérstakur gestur fundarins verður alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson.

Hlökkum til að hitta sem flesta og ræða málin.
Allir velkomnir