Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar Mosfellsbæjar munu standa fyrir kynningu á fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 fimmtudaginn 29. nóvember.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Kjarna og hefst kl. 20:00.
Allir velkomnir
Sjálfstæðisfélögin og fulltrúaráðið í Mosfellsbæ