Bæjarstjóri kynnir samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga

📅 9. október 2019 0:00

'}}

Boðað er til kynningafundar um nýundirritaðan samgöngusáttmála á milli ríkis og sveitarfélaga um fjölbreyttar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu næsta miðvikudag 9. október kl. 20 að Norðurbakka 1a í Hafnarfirði.

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri og formður SSH, mun fara yfir sáttmálann og kynna fyrir okkur innihald hans.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði

Facebookviðburður: https://www.facebook.com/events/2520008128083093/