Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 6. maí kl. 17.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 7. maí verða rædd.
Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:
- Stefnuræða formanns velferðarráðs.
- Almenn umræða um stefnur Akureyrarbæjar
- Skipulagsmál
- Bifreiðastæðasjóður – eiga bifreiðastæði í Miðbænum að vera „gjaldfrjáls“ áfram?
- Önnur mál
Fundarstjóri verður Lára Halldóra Eiríksdóttir
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins