Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn fimmtudaginn 25. júní 2020
kl. 18.00 í sal félagsins að Austurströnd 3.
Dagskrá
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Tillögur um lagabreytingar.
- Ákvörðun félagsgjalds.
- Kjör formanns, stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
- Kjör fulltrúa í nefndir.
- Kjör í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi.
- Kjör fulltrúa í kjördæmisráð.
- Önnur mál.
Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til stjórnar félagsins sendi tölvupóst á
seltjarnarnes@xd.is fyrir þriðjudaginn 23.júní.