Fimmtudagur 3. nóvember
14:00-16:00 Málstofa Landssambands sjálfstæðiskvenna á Hilton Reykjavík Nordica
18:00 Landsfundarhóf Landssambands sjálfstæðiskvenna á Hilton Reykjavik Nordica
Föstudagur 4. nóvember
08:45 Laugardalshöll opnar
- Afhending fundargagna.
08:45-10:30 Viðtalstími samræmingarnefndar
- Samræmingarnefnd tekur við tillögum að breytingum á ályktunum málefnanefnda á 2. hæð. Mikilvægt er að flokksmenn sem hyggjast leggja fram breytingartillögu kynni sér fundarsköp landsfundar vel.
09:15-09:50 Í fyrsta skipti á landsfundi
- Námskeið á vegum SUS í sal 1 á 1. hæð.
10:00-12:00 Fundir málefnanefnda
12:00-13:00 Hádegisverðarhlé
- Borð merkt kjördæmum á 2. hæð (matsal).
13:00-16:00 Fundum málefnanefnda fram haldið
16:30 Setningarræða Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins
- Opinn viðburður.
- Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
16:30 Kosning í stjórnir málefnanefnda hefst
- Kosningin stendur til kl. 11:00 sunnudaginn 6. nóvember. Kosning er rafræn og fer fram á xd.is og í kjörklefum við kaffihús á 2. hæð.
18:00-22:00 Móttökur kjördæma
- Reykjavík 18:00-20:00 Valhöll, Háaleitisbraut 1
- Suðvesturkjördæmi 18:00-20:00 Veislusalur Þróttar í Laugardal
- Norðvesturkjördæmi 19:30-21:30 Salur Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1
- Norðausturkjördæmi 20:00-22:00 Flugvirkjafélagssalur, Borgartún 22, 3.hæð
- Suðurkjördæmi 20:00-22:00 Akógessalur, Lágmúla 4, 3.hæð
20:30 Landsfundarteiti Sambands ungra sjálfstæðismanna
- Víkingsheimilið, Traðarlandi 1, Fossvogi.
Laugardagur 5. nóvember
08:45-09:00 Kjör stjórnmálanefndar og kynning á drögum að stjórnmálaályktun
09:00 Fundir málefnanefnda
10:00-11:00 Hliðarviðburðir:
Virðum félagafrelsið Salur 1
- Fundarstjóri: Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir
- Gestir: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari og Sigurður Kári Kristjánsson hæstaréttarlögmaður.
- Umræðuefni: Mannréttindi og félagafrelsi.
Nýjar áskoranir í öryggis og varnarmálum Salur 2
- Fundarstjóri: Bryndís Bjarnadóttir sérfræðingur í netöryggi
- Gestir: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Björn Bjarnason
- Umræðuefni: Staðan í heimsmálunum og þær áskoranir sem ríki heims standa frammi fyrir og snúa að öryggis og varnarmálum.
Drengirnir okkar eru að sökkva Salur 4
- Fundarstjóri: Tryggvi Hjaltason formaður hugverkaráðs
- Gestir: Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Jón Pétur Zimsen skólastjóri.
- Umræðuefni: Staða drengja í íslensku menntakerfi og umræður um mögulegar lausnir við landsfundargesti.
11:00-11:15 Skýrsla fráfarandi ritara Sjálfstæðisflokksins Jóns Gunnarssonar
11:15-11:30 Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins Þórðar Þórarinssonar
11:30 Málefnanefndir ljúka störfum
11:30 Afgreiðsla ályktana hefst í sal
12:00-12:50 Hádegisverðarhlé
12:50 Efst á baugi
- Umræður um pólitísk málefni sem eru efst á baugi. Samtal landsfundarfulltrúa við forystu.
14:30 Ræður frambjóðenda til formanns, varaformanns og ritara
16:10-17:10 Hliðarviðburðir:
Stefnumótun í vímuefnamálum Salur 1
- Fundarstjóri: Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir
- Gestir: Dr. Toby Webster læknir og Amber Moore afbrotafræðingur hjá Conservative Drug Policy Reform Group og Helga Sif Friðjónsdóttir deildarstjóri göngudeildar geðsviðs LSH og verndari Frú Ragnheiðar.
- Umræðuefni: Stefnumótunarvinna í vímuefnamálum.
Umræður fara fram á ensku.
Hægri lausnir í loftslagsmálum Salur 2
- Fundarstjóri: Kristinn Árni Lár Hróbjartsson framkvæmdastjóri Running Tide á Íslandi
- Gestur: Margrét Ormslev yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Carbon Recycling International.
- Umræðuefni: Helstu áskoranir og mögulegar lausnir tengdar loftlagsmálum.
Hugvitsdrifnar framfarir Salur 4
- Fundarstjóri: Sigríður Erla Sturludóttir
- Gestir: Guðmundur Hafsteinsson fyrrverandi yfirmaður hjá Google, Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- hugverkasviðs og Guðmundur Árnason fjármálastjóri Controlant.
- Umræðuefni: Hugvitsdrifnar framfarir.
19:15 Landsfundarhóf í Laugardalshöll
Sunnudagur 6. nóvember
09:00 Afhending kjörgagna vegna kosninga til formanns, varaformanns og ritara
- Kjörgögn afhent í afgreiðslu, 1. hæð.
09:00 Afgreiðsla á tillögum að breytingum á skipulagsreglum
Afgreiðslu ályktana fram haldið í sal þegar afgreiðslu breytingartillagna á skipulagsreglum lýkur
11:00 Kosningu í málefnanefndir lýkur
11:40-12:30 Hádegisverðarhlé
12:30 Kosning til formanns, varaformanns og ritara
Atkvæðaseðlum safnað í sal.
Ræður formanna landssambanda
- Landssamband sjálfstæðiskvenna Nanna Kristín Tryggvadóttir
- Samtök eldri sjálfstæðismanna Halldór Blöndal
- Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Kristinn Karl Brynjarsson
- Samband ungra sjálfstæðismanna Lísbet Sigurðardóttir
Afgreiðslu ályktana fram haldið í sal eftir að kosningum lýkur
Afgreiðsla stjórnmálaályktunar
17:00 Ávarp formanns og áætluð fundarslit