Fréttir

Óli Björn

Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Uppi í áhorf­enda­stúku á spenn­andi fót­bolta­leik öðlast sum­ir ótrú­lega hæfi­leika og yf­ir­sýn. Þeir greina leik­inn bet­ur en...

Svöng börn í Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nú þegar kórónuveiran hefur verið að valda okkur leiðindum í nánast eitt ár þá hefur Reykjavíkurborg ekki tekist að finna lausnir á...

Kínversk afskipti af uppbyggingu 5G kerfisins varhugaverð

Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Stjórnmálin með Bryndísi ræddi Bryndís Haraldsdóttir við Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra um Norðurslóðamál og tækifæri í norrænu samstarfi á sviði öryggismála....

Ræddu flugöryggismál Reykjavíkurflugvallar

Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Næstu skref með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni voru öryggismál og flugöryggismál á Reykjavíkurflugvelli rædd í stóra samhenginu. Gestir þáttarins voru þeir Ingvar Tryggvason,...

Vilja Sundabraut í einkaframkvæmd

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela samgönguráðherra að bjóða út hönnun, fjármögnun, framkvæmd og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd....