Fréttir

Prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Samþykkt var á fjölmennum Zoom-fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi að haldið verði prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Í prófkjörinu munu flokksmenn velja frambjóðendur á framboðslista...

Hjúkrunarfræðingur eða smiður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Alþingi samþykkti í vikunni mikilvægt frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum. Um er að ræða frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á inntökuskilyrðum...

Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar

Átta framboð bárust til setu í kjörnefnd Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Er því sjálfkjörið í þau sæti kjörnefndar sem kjósa skal um. Þau...

Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum...
Mynd af althingi.is

Níu taka þátt í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi

Níu frambjóðendur munu taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní næstkomandi. Í prófkjörinu velja þeir sem...