Fréttir

Kristján Þór

Afladagbókum verður skilað rafrænt

„Með því að taka upp rafræna aflaskráningu erum við að nýta tæknina til að einfalda skil á þessum upplýsingum en jafnframt að auka skilvirkni...

Fyrsti leikhluti – skjól myndað

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir að hafa gengið 16 hringi um Alþing­is­húsið og inn í þingsal til að greiða at­kvæði samþykktu...

Um lýðræði, lýðhylli og lýðskrum

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Öllum þykir lýðræði göf­ugt stjórn­ar­far. Senni­lega hef­ur ekk­ert betra verið fundið upp. Sum­ir dá­sama jafn­vel beint lýðræði og telja það allra meina...

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar samþykktar á Alþingi

„Við samþykktum nú á Alþingi í kvöld umfangsmestu efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til á Íslandi. Þetta eru aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar til...

Gerum það sem þarf

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra: Það er forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda og samfélagsins alls að bregðast við þeirri heilbrigðisvá sem nú blasir við. Um leið...