Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í prófkjöri í Reykjavík

Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer 4. og 5. júní 2021.  Kosið er um 6-8 efstu sætin í prófkjörinu.

  • Opnunartími kjörstaða.
    • Föstudaginn 4. júní er opið frá 11:00 – 18:00
    • Laugardaginn 5. júní er opið frá 10:00 – 18:00

Kjörstaðir:

  • Valhöll, Háaleitisbraut 1
  • Hótel Sögu, Hagatorgi – aðalinngangur
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Árbæ, Hraunbæ 102b
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, Álfabakka 14a (Mjódd)
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi, Hverafold 1-3 (2. hæð)

Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík.