Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík boðar til fundar fimmtudaginn, 10. febrúar, kl. 17:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Athugið að fundurinn verður ekki í Valhöll.
Á dagskrá fundarins verður tillaga stjórnar um að boða til almenns prófkjörs hinn 12. mars nk., þar sem kjörskrá verður afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag.
Seturétt eiga fulltrúar í Verði. Hægt er að kanna aðild á xd.is/minar-sidur/
Grímuskylda á fundinum.
Stjórnin