Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs.
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, fjármála- og efnahagsráðherra. | Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. | ||
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköðunarráðherra. | Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og lofstlagsráðherra. | ||
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra. | Guðrún Hafsteinsdóttir verður innanríkisráðherra eftir að hámarki 18. mánuði. | ||
Birgir Ármannsson, tilnefndur sem forseti Alþingis. | Óli Björn Kárason, þingflokksformaður. |