Jöfn tækifæri
'}}

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:

Það ríki er vand­fund­ið þar sem jöfn­uð­ur er meir­i en á Ís­land­i. Þett­a kem­ur skýrt fram í al­þjóð­leg­um mæl­ing­um, þar sem lág­tekj­u­hlut­fall hef­ur mælst hvað lægst hér af evr­ópsk­um sam­an­burð­ar­ríkj­um og jöfn­uð­ur einn­a mest­ur.

Ekki er nóg með að jöfn­uð­ur sé meir­i hér en í sam­an­burð­ar­ríkj­um, held­ur sýna á­lagn­ing­ar­skrár að bil­ið mill­i þeirr­a sem eiga mest og minnst verð­ur sí­fellt minn­a. Í svar­i við ný­legr­i fyr­ir­spurn frá for­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar kem­ur fram að hlut­fall eign­a efn­uð­ust­u prós­ent­a lands­mann­a af heild­ar­kök­unn­i fer minnk­and­i. Þess­i þró­un hef­ur ver­ið nokk­uð stöð­ug und­an­far­in ár, en nú hef­ur hlut­ur þeirr­a rík­ust­u ekki ver­ið lægr­i frá því í kring­um síð­ust­u ald­a­mót.

Með þess­u er ekki sagt að „rétt­u hlut­fall­i“ sé náð eða ekki þurf­i að vinn­a á­fram að bætt­um kjör­um þeirr­a sem minnst hafa. All­tént er þó orð­ræð­a þeirr­a sem stöð­ugt tala um sér­ís­lensk­a mis­skipt­ing­u og ó­rétt­læt­i nokk­uð sér­kenn­i­leg þeg­ar stað­reynd­ir máls­ins eru skoð­að­ar.

Það hef­ur ver­ið kepp­i­kefl­i okk­ar Ís­lend­ing­a um ár­a­bil að byggj­a hér sam­fé­lag þar sem all­ir geta freist­að gæf­unn­ar og náð ár­angr­i á eig­in for­send­um, en hald­a á sama tíma úti þétt­u vel­ferð­ar­net­i sem gríp­ur þá sem þurf­a. Við vilj­um virkj­a kraft­inn í ein­stak­lingn­um og skap­a jarð­veg þar sem fólk með góð­ar hug­mynd­ir og fram­taks­sem­i að vopn­i get­ur blómstr­að. Mark­mið­ið er að stækk­a sí­fellt kök­un­a, frek­ar en að hugs­a bara um hvern­ig á að sneið­a hana nið­ur. Við auk­um ekki hag­sæld með því að jafn­a alla nið­ur með hærr­i skött­um og út­þensl­u hins op­in­ber­a, eins og sum­ir flokk­ar tala í­trek­að fyr­ir.

Við sigl­um nú út úr tím­a­bil­i heims­far­ald­urs sem hef­ur sett mark sitt á flest svið sam­fé­lags­ins. Það er sam­dóm­a álit flestr­a að hér hafi náðst af­burð­a góð­ur ár­ang­ur, bæði heils­u­fars- og efn­a­hags­leg­a. Ís­land stóðst Co­vid-storm­inn bet­ur en flest­ar þjóð­ir. Næst­u miss­er­i þurf­um við að hald­a á­fram fast við sömu gild­i. Jöfn tæk­i­fær­i um­fram jafn­a út­kom­u. Trú á fólk, frels­i og fram­far­ir. Þann­ig byggj­um við sam­an enn sterk­ar­a Ís­land.

Fréttablaðið 14. júlí, 2021.