Jón Karl Ólafsson var í gær endurkjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins.
Auk Jón Karls voru þau Þórarinn Stefánsson, Kristín Sigurey Sigurðardóttir, Einar Hjálmar Jónsson, Einar Sigurðsson, Elín Engilbertsdóttir, Gunnar Páll Pálsson og Matthildur Skúladóttir kjörin í stjórn Varðar.
Jafnframt voru á fundinum samþykktar breytingar á lögum fulltrúaráðsins en þær er hægt að sjá hér.