Í 12. podcast-þætti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara Sjálfstæðisflokksins og formanns utanríkismálanefndar Alþingis og Óla Björns Kárasonar alþingismanns og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis er fjallað um þriðja orkupakkann. Hvað er í pakkanum og hvað er ekki í honum? Afhverju er verið að leggja hann fram?
Þátturinn er óneitanlega áhugaverður fyrir alla, þá sem eru fylgjandi málinu, þá sem eru andstæðir því og ekki síst þá sem ekki hafa enn mótað sér skoðun.