Læs en ekki skrifandi
'}}

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík.

Í dag má segja að börn séu læs þegar kemur að tækni en ekki skrifandi. Flest börn eru einungis neytendur tækni en skapa ekkert sjálf. Þau kunna að nota tölvur til að spila tölvuleiki, horfa á kvikmyndir á Netflix eða til að skoða samfélagsmiðla. Fæst kunna að þróa sínar eigin hugmyndir með tölvunni. Forritun er eina málið sem tölvur skilja og til að geta tjáð sig við tölvurnar þurfa börnin að læra tungumálið þeirra.

Lesa má nánar um málið í tímaritun Þjóðmál, sjá nánar hér.