Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, stóð fyrir kosningu í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins dagana 4. og 5. desember og var kosið um sex sæti, þrjú fyrir hvort kjördæmi í Reykjavík, og sex til vara.
Kosningu hlutu eftirtaldir sex aðalmenn í stafrófsröð:
Ásta V. Roth
Elsa Björk Valsdóttir
Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir
Magnús Þór Gylfason
Sólveig Pétursdóttir
Steinunn Anna Hannesdóttir
Sex varamenn eftir atkvæðamagni og taka þeir sæti í þessari röð:
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Gísli Kr. Björnsson
Pjetur Stefánsson
Reynir Vignir
Hallur Hallsson
Guðmundur Gunnar Þórðarson