Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis mun ræða mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og um nýtt frumvarp um aukið vægi iðnmenntunar á opnum fundi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins í Valhöll laugardaginn 24. nóvember nk. kl. 11:00.
Boðið verður upp á létt morgunsnarl.
Allir velkomnir.