Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis
'}}

AÐALFUNDUR KJÖRDÆMISRÁÐS

Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu, sunnudaginn 10. júní nk. Kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Lagabreytingar.
  3. Kosning í miðsjórn
  4. Önnur mál.

 

Framboðum til miðstjórnar skal skilað til petrea@xd.is fyrir kl. 12:00, föstudaginn 8. Júní nk. – Merkt: Framboð til miðstjórnar X-D Suður

 

Stjórnin