Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði mun kynna stefnuskrá sína ásamt því að opna kosningaskrifstofu flokksins á Norðurbakka 1, Hafnarfirði, laugardaginn 5. maí kl. 11:00.
Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði
mun kynna stefnuna og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður sérstakur gestur.
Nánari upplýsingar um opnunina má finna hér.
Allir velkomnir. Kaffi og kökur í boði.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði