Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 var nærmynd af Eyþóri Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins. Þar var rætt við fólk sem er náið Eyþóri og er honum lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn
Hægt er að horfa á þáttinn hér.