Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Í öðru sætinu er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri er í þriðja sætinu. Hjördís Ýr Johnson, bæjarfulltrúi og kynningarstjóri er í fjórða sætinu og Guðmundur Gísli Geirdal.
Listinn er skipaður 13 körlum og 9 konum.
Kosningaskrifstofa framboðsins er í Hlíðarsmára 19 og opnar laugardaginn 5. maí nk. kl. 14:00. Eru allir hvattir til að mæta og hitta frambjóðendur.
Listinn í heild:
1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri
2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar
3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri
4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi
5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi
6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi
7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi
8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu
9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri
10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari
11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri
12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur
13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur
14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri
15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi
16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur
17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri
18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri
19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur
20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.
21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri
22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur