Úrslit í kjöri í stjórnir málefnanefnda
'}}

Eftirtaldir flokksmenn náðu kjöri í stjórnir málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins sem kosið var í á landsfundi flokksins um helgina í Laugardalshöll.

Stjórnirnar starfa á milli landsfunda, stýra starfi þeirra og undirbúa drög að ályktunum fyrir hvern landsfund. Alls bárust 196 framboð frá 133 flokksmönnum.

Af þeim sem náðu kjöri eru 26 konur (65%) og 14 karlar (35%).

Allsherjar- og menntamálanefnd:

Þorkell Sigurlaugsson, formaður - 220 atkvæði

Sigríður Hallgrímsdóttir - 211 atkvæði

Viktor Ingi Lorange - 137 atkvæði

Bergþóra Þórhallsdóttir - 132 atkvæði

Þuríður B. Ægisdóttir - 131 atkvæði

Atvinnuveganefnd:

Ari Edwald, formaður - 261 atkvæði

Katrín Atladóttir - 173 atkvæði

Svavar Halldórsson - 141 atkvæði

Andrea Sigurðardóttir - 133 atkvæði

Elinóra Inga Sigurðardóttir - 120 atkvæði

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Nanna Kristín Tryggvadóttir, formaður - 187 atkvæði

Óttar Guðjónsson - 180 atkvæði

Andrea Sigurðardóttir - 161 atkvæði

Arndís Kristjánsdóttir - 139 atkvæði

Hermann Guðmundsson - 127 atkvæði

Fjárlaganefnd:

Sigríður Hallgrímsdóttir, formaður - 273 atkvæði

Steinunn Anna Hannesdóttir - 247 atkvæði

Elín Engilbertsdóttir - 194 atkvæði

Fannar Hjálmarsson - 129 atkvæði

Danielle Pamela Neben - 127 atkvæði

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:

Hildur Sverrisdóttir, formaður - 398 atkvæði

Brynjólfur Magnússon - 221 atkvæði

Lísbet Sigurðardóttir - 216 atkvæði

Sólrún Sverrisdóttir - 190 atkvæði

Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir - 190 atkvæði

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Laufey Sif Lárusdóttir, formaður  - 171 atkvæði

Skapti Örn Ólafsson - 157 atkvæði

Svavar Halldórsson - 155 atkvæði

Margrét Björnsdóttir - 151 atkvæði

Ólafur Kr. Guðmundsson - 116 atkvæði

Utanríkismálanefnd:

Ásta V. Roth, formaður - 270 atkvæði

Gunnlaugur Snær Ólafsson - 244 atkvæði

Þór Whitehead - 229 atkvæði

Áshildur Bragadóttir - 228 atkvæði

Erla Ragnarsdóttir - 129 atkvæði

Velferðarnefnd:

Þorkell Sigurlaugsson, formaður - 189 atkvæði

Jónína Margrét Sigurðardóttir - 164 atkvæði

Sif Huld Albertsdóttir - 152 atkvæði

Elísabet Gísladóttir - 134 atkvæði

Steinunn Bergmann - 131 atkvæði