Reykjavíkursáttmálinn samþykktur á Reykjavíkurfundi Varðar
'}}

Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík stóð fyrir Reykjavíkurfundi í gær, laugardaginn 3. mars.   Á annað hundrað manns sóttu fundinn.

Á fundinum var samþykktur Reykjavíkursáttmálinn en í honum eru áherslur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík markaðar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Reykjavíkursáttmáli

Áherslupunktar - Reykjavíkursáttmáli