Aðalfundarboð
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða verður haldinn miðvikudagskvöldið 28. febrúar nk. kl. 19:30 í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Dagskrá fundarins:
- Venjuleg aðalfundarstörf, þ.m.t. kosning formanns
- Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 16. – 18. mars 2018
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og þau sem áhuga hafa á að fara á Landsfund til að hafa samband við formann félagsins, Helgu Fjólu Guðnadóttur (8638277) sem fyrst.
Stjórnin